Snorri Helgason & félagar – Bland í poka CD+bók

3.999 kr

Bland í poka er safn nýrra barnalaga eftir Snorra Helgason. Platan hefur að geyma 10 lög flutt af Snorra og hljómsveit hans ásamt úrvalaliði gestasöngvara m.a. Sögu Garðarsdóttur, Valdimar Guðmundssyni, Bubba Morthens, Hugleiki Dagssyni, Halldóru Geirharðsdóttur, Katrínu Halldóru Sigurðardóttur og Teiti Magnússyni.

Teiknarinn Elín Elísabet Einarsdóttir hefur gert teikningar við öll lögin á plötunni sem munu fylgja útgáfunni ásamt textum og gítarhljómum í glæsilegri 28 síðna bók sem hönnuðurinn Bobby Breiðholt setur upp.
Fólk getur valið hvort það kaupi bókina með eða án geisladisks þannig að ef þú og fjölskyldan þín hlustið aðalega á tónlist í óefnislegu formi t.d. á Spotify þá getur þú fjárfest í þessari eigulegu bók og notið þess að blaða í henni á meðan hlustað er á tónlistina.

9 á lager

Vörunúmer: 978-9935-24-655-4 Flokkar: , , , Merkimiðar: ,